Mynd með færslu

Hlustið og þér munið heyra

Guðlegir tónar, góðlátlegt grín og tónlist frá 22 þjóðlöndum að morgni annars dags páska. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Að grafa sig í fönn

Tónleikar kvöldsins voru með bandarísku hljómsveitinni R.E.M. sem sumir vilja meina að hafi verið besta hljómsveit í heimi.
25.09.2013 - 17:34

Stormur í aðsigi?

Það var boðið upp á stormandi lukku í vindasamri áratugafimmu kvöldsins í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 18. september. The Doors, Big Country, Pixies, Echo & The Bunnymen og Sigur Rós sáu um fjörið.
18.09.2013 - 18:48