Mynd með færslu

Hlustaðu á heiminn

Rýnt verður í tónlist Bjarkar Guðmundsdóttur út frá ýmsum sjónarhornum í tveimur þáttum sem fluttir verða á páskadag og annan í páskum, klukkan 14 á Rás 1. Í þáttunum, sem bera heitið Hlustaðu á heiminn, verður litið yfir feril Bjarkar, allt frá því hún kom fram með Tappa tíkarrassi í upphafi 9. áratugar 20. aldar. Numið verður staðar við breiðskífur hennar...
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Þar sem allir þræðir fléttast saman

Rýnt verður í tónlist Bjarkar Guðmundsdóttur út frá ýmsum sjónarhornum í tveimur þáttum sem fluttir verða á páskadag og annan í páskum, klukkan 14 á Rás 1.
01.04.2015 - 14:08