Mynd með færslu

Hljómskálinn

Þáttaröð um íslenska tónlist fleytifull af skemmtilegheitum og fjöri. Sigtryggur Baldursson og félagar fara yfir víðan tónlistarvöll og yfirheyra goð og garpa íslenskrar tónlistarsögu. Ólíklegum dægurflugum er att saman og hin ýmsu tíðnisvið rannsökuð.