Mynd með færslu

Heillandi húsgögn

Nýr heimildarmyndaþáttur frá DR. Þegar Allan hélt til Afganistan tók hann bókina „Klassísk dönsk húsgögn“ með sér svo hann gæti látið sig dreyma meðan hann gegndi þar herþjónustu. Snúinn aftur til Danmerkur eyðir hann öllum frítíma sínum í að finna og kaupa sjaldgæfa stóla, sófa og skápa og þá helst eftir fræga hönnuði eins og Wegner og Arne Jakobsen...