Mynd með færslu

Háð verkjalyfjum

Ný heimildarmynd frá BBC sem fjallar um hvernig milljónir Breta eru háðir lyfseðilsskyldum verkjalyfjum. Verkjalyfin eiga ýmislegt sameiginlegt með heróíni og eru mjög vanabindandi.