Mynd með færslu

Gullöld revíunnar

Í 14 þátta röðinni „Gullöld revíunnar” verður fjallað um íslenskar revíur og revíusöngva allt frá 19. öld til 1960, en innan þessa tímabils urðu hér til vinsælar revíur svo sem „Fornar dyggðir”, „Hver maður sinn skammt”, „Nú er það svart, maður” og „Allt í lagi, lagsi”, og margir söngvarnir úr þeim eru alþekktir: „Er Stebbi litli fæddist”, „Það er nú flott...
Hlaðvarp:   RSS iTunes