Mynd með færslu

Góður matur - gott líf

Inga og Gísli Egill hafa lengi haft brennandi áhuga á mat og matargerð og viðað að sér víðtækri þekkingu og reynslu. Í þessari sex þátta seríu ætla Inga og Gísli Egill að fjalla um góðan mat og gott líf og hvernig eigi að lifa í takt við árstíðarnar.
Hlaðvarp:   RSS iTunes