Mynd með færslu

Geymt en ekki gleymt

Í hverjum er þætti er ein íslensk hljómplata til umfjöllunar. Íslenskir tónlistarmenn segja hlustendum sögurnar á bakvið lögin, frá sjálfum sér og allskyns sögur sem gaman er að heyra. Geymt en ekki gleymt – íslenskur þáttur um íslenska tónlist! Senda Frey póst
Hlaðvarp:   RSS iTunes