Mynd með færslu

Gervigreind

Hvaða fyrirbæri er þessi gervigreind sem allir eru að tala um? Mun hún gerbreyta samfélaginu og lífi okkar í framtíðinni? Og er hún kannski þegar farin að gera það? Guðmundur Pálsson og Vilhelm Anton Jónsson ætla að fjalla um gervigreind frá ýmsum hliðum ásamt góðum gestum á skírdag og föstudaginn langa á Rás 2.

Hvað er gervigreind?

Hvaða fyrirbæri er þessi gervigreind sem allir eru að tala um? Mun hún gerbreyta samfélaginu og lífi okkar í framtíðinni? Og er hún kannski þegar farin að gera það? Guðmundur Pálsson og Vilhelm Anton Jónsson fá til liðs við sig færustu sérfræðinga...
13.04.2017 - 12:45