Mynd með færslu

Gatan mín

Þættir Jökuls Jakobssonar nutu mikilla vinsælda hlustenda Ríkisútvarpsins þegar þeir voru frumfluttir 1970. Gengið er um valinkunnar götur í fylgd staðkunnugra.
Hlaðvarp:   RSS iTunes