Mynd með færslu

Fyrr og nú

Í þessum þáttum verður forvitnast um fyrirbæri, hugmyndir og vinnuaðferðir, hvernig þær birtast í nútímanum samanborið við það sem gerðist fyrr á tíð. Gluggað verður í ýmis rit og rætt við fólk sem kann skil á viðfangsefninu, bæði á fræðilegum grunni og út frá reynslu. Hugmyndir, fyrirbæri og verklag í tímans rás. Umsjón:Hanna G. Sigurðardóttirhannags@ruv....
Hlaðvarp:   RSS iTunes