Mynd með færslu

Füzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.
Næsti þáttur: 25. ágúst 2017 | KL. 19:23
Hlaðvarp:   RSS iTunes

BorgarstjóraRokk + Deep Purple 1973

Gestur þáttarins að þessu sinni er Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík. Dagur er duglegr að sækja tónleika og hlusta á músík. Við vitum hvar hann stendur í pólitíkinni en hvar er hann í músíkinni? Er eitthvað rokk í honum? Hann mætir með...
18.08.2017 - 13:11

Back in Black + Kidda-Rokk og Elvis í Füzz

Gestur Fuzz í kvöld er Kidda rokk sem starfar í dag hjá Saga film en bjó um tíma í London og spilaði á bassa með hljómsveitinni Bellatrix. Kidda rokk heitir ekki Kidda rokk – en hún er frá Akranesi.
11.08.2017 - 18:48
AC/DC · Elvis · Füzz · KIdda rokk · Tónlist · Menning

HAM - Gulli Falk - Steppenwolf - LITH og Garg!

Allt þetta og miklu meira kemur við sögu í Füzz í kvöld, en í Füzz er spilað rokk.
30.06.2017 - 16:35
Füzz · Garg.is · Gulli Falk · HAM · LITH · Steppenwolf · Tónlist · Menning

Rokk og meira Rokk og Metall

Það verður mikið Rokk í þættinum í kvöld en ég ætla meðal annars að skoða nýjan lista sem Rolling Stone var að birta yfir 100 best Metal-plötur sögunnar og sitt sýnist hverjum að sjálfsögðu. Þar er engin plata með AC/DC, engin með Kiss, engin með...
23.06.2017 - 19:14
Füzz · HAM · Heavy Metal · Hellacopters · Iron Maiden · Tónlist · Menning

Eldraunir og þessi þungu högg...

Gestur Füzz í kvöld er Birgir Jónsson trommuleikari Dimmu.
09.06.2017 - 17:54

Lára Ómars og rokk + Strokes og Van Halen ofl.

Gestur Fuzz í kvöld er Lára Ómarsdóttir fréttamaður með meiru. Við komumst að því hvort það er eitthvað rokk í henni um klukkan 21.
02.06.2017 - 15:25

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Füzz

18/08/2017 - 19:23
Mynd með færslu

Füzz

Back in Black + Kidda-Rokk og Elvis í Füzz
11/08/2017 - 19:23