Mynd með færslu

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Næsti þáttur: 24. september 2017 | KL. 23:10
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Þegar karlmenn kysstust á götum úti

Ýmsar heimildir eru til sem sýna að Íslendingar, bæði karlmenn og konur, voru mun innilegri sín á milli fyrr á tímum. Sögur af kossaflensi og innileika íslenskra karla á 19. öld varð Helga Hrafni Guðmundssyni innblástur fyrir B.A.-verkefni í...
26.10.2015 - 20:12

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Frjálsar hendur

17/09/2017 - 23:10
Mynd með færslu

Frjálsar hendur

Eyðing Indíálanda
10/09/2017 - 23:10