Mynd með færslu

Frá sjálfi til samfélagslegrar samræðu

Hvað er þetta «ég» og hvað kemur það samtölum við?Í þessari þáttaröð er haldið í athyglisvert ferðalag. Það er athyglisvert fyrir þær sakir að þú ferð sambærilegt ferðalag á eigin vegum á hverjum degi án þess að veita því sérstaka athygli. Í þetta skiptið tekur þáttastjórnandi að sér hlutverk leiðsögumanns og dregur þig í heimsókn til nokkurra viðmælenda....
Hlaðvarp:   RSS iTunes