Mynd með færslu

Foster læknir

Bresk dramaþáttaröð í fimm hlutum frá BBC. Læknirinn Gemma Foster er hamingjusamlega gift en einn daginn finnur hún ljósan lokk á trefli eiginmannsins. Fljótt byrjar Gemmu að gruna að eiginmaðurinn sé henni ótrúr og er hún staðráðin í að komast að hinu sanna í málinu. Leikarar: Suranne Jones, Bertie Carvel og Tom Taylor. Atriði í þáttunum eru ekki við...