Mynd með færslu

Flakk

Lísa Pálsdóttir flokkar um borg og bý.
Næsti þáttur: 1. júlí 2017 | KL. 15:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Ástríða fyrir smáatriðunum

Átríða Manfreðs Vilhjálmssonar arkitkets fyrir smáatriðum og ákveðinn léttleiki í byggingum hans, er hans aðalsmerki, segir Pétur Ámannsson byggingalistfræðingur. Fjallað um Manfreð í Flakki laugardag kl. 1500 á Rás 1.
23.06.2017 - 15:11
Mannlíf · Menning · Flakk

Red Rock Cinema og Hótel Holt

Ferðamönnum hefur verið boðið á Volcano Show frá 1975, líklega með elstu afþreyingu fyrir ferðamenn, sem margir gista Hótel Holt. Flakk um Hellusund og Bergstaðastræti laugardag kl. 1500 á Rás 1.
09.06.2017 - 21:00
Mannlíf · Menning · Flakk

Skólar, skáld og listamenn

Það hafa margar þjóðþekktar persónur búið við Grundarstíg í Reykjavík, svo sem Einar Ben, Jón Trausti og Ríkarður Jónsson. Flakkað um Grundarstíg laugardag 3. júní kl. 1500 á Rás 1.
02.06.2017 - 20:59
Mannlíf · Menning · Flakk

Fyrsta gata borgarinnar kennd við sögupersónu

Ingólfsstræti í Reykjavík er kennd við Ingólf Arnarson, sem trónir á stalli sínum á Arnarhóli. Flakkað um Ingólfsstræti, Grundarstíg að Fríkirkjuvegi 3 í Flakki á laugardag kl. 1500 á Rás 1.
26.05.2017 - 15:20
Mannlíf · Menning · Flakk

Bjarg, Stafn og Ofanleiti

Áður en Reykjavík varð kaupstaður voru torfbæir í Ingólfsstræti sem hétu ýmsum nöfnum, sum húsanna þar bera enn sömu nöfn. Flakkað um Ingólfsstræti laugardag 13.maí kl. 1500 á Rás 1.
19.05.2017 - 18:00
Mannlíf · Menning · Flakk

Fámál og hlédræg

Þó að Louisa Matthíasdóttir hafi verið fámál og hlédræg var engin hlédrægni í verkum hennar. Í ár er öld liðin frá fæðingu Louisu og af því tilefni verður opnuð sýning á Íslandsmyndum hennar að Kjarvalsstöðum.
21.04.2017 - 15:16
Menning · Flakk

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Lísa Pálsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Flakk

Flakk um Manfreð Vilhjálmsson arkitekt - fyrri þáttur
24/06/2017 - 15:00
Mynd með færslu

Flakk

Flakkað um Hellusund og Bergstaðastræti - síðari þáttur í röð
10/06/2017 - 15:00