Mynd með færslu

Flakk

Lísa Pálsdóttir flokkar um borg og bý.
Næsti þáttur: 6. maí 2017 | KL. 15:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Fámál og hlédræg

Þó að Louisa Matthíasdóttir hafi verið fámál og hlédræg var engin hlédrægni í verkum hennar. Í ár er öld liðin frá fæðingu Louisu og af því tilefni verður opnuð sýning á Íslandsmyndum hennar að Kjarvalsstöðum.
21.04.2017 - 15:16
Menning · Flakk

Lítið, skrítið hverfi í miðborginni

Segja má að hin lágreista byggð í Túnunum, þ.e. Hátúni, Miðtúni og Samtúni sé römmuð inn af nýjum háhýsum í kring. Flakk um túnin 8. apríl kl. 15.00 á Rás 1.
07.04.2017 - 15:12
Mannlíf · Menning · Flakk

Hús sem fólk elskar að hata

Það stóð löngum styr um Ráðhús Reykjavíkur í aðdraganda byggingar þess á 9. áratugnum og eftir að það var tekið í notkun 1994. Deilurnar um ráðhúsið byrjuðu raunar mun fyrr segir Hildigunnur Sverrisdóttir, arkitekt, en upphaflega var gert ráð fyrir...
26.03.2017 - 15:43

Aldrei verið byggt jafn mikið og hratt

Uppbygging í Reykjavík er með eindæmum, allir kranar í notkun og arkitektar keppast við að hanna. Fjallað um umdeildar byggingar í borginni í Flakki á laugardag kl. 1500 á Rás 1.
24.03.2017 - 14:48
Mannlíf · Menning · Flakk

Sum hús elskar fólk að hata

Af hverju verða sumar byggingar bitbein borgaranna? Ræður pólitík för? Hvað með fagurfræðina sem er svo afstæð? Fjallað var um umdeildar byggingar í Flakki á laugardaginn kl. 15.00 á Rás 1.
17.03.2017 - 14:48
Mannlíf · Menning · Flakk

Það losna engin pláss, það er svo gaman

Stórsveit Reykjavíkur var stofnuð 17. febrúar 1992 og er því 25 ára. Aðeins einn er eftir frá byrjun en margir hafa verið nánast svo lengi í bandinu. Fjallað var um Stórsveitina í Flakki laugardaginn 11. mars kl. 15:00 á Rás 1.
10.03.2017 - 14:55
Mannlíf · Menning · Flakk

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Lísa Pálsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Flakk

Fjallað um Louisu Matthíasdóttur listmálara
22/04/2017 - 15:00
Mynd með færslu

Flakk

Flakkað um Hátún og Miðtún
08/04/2017 - 15:00