Mynd með færslu

Fjallkonan

Allra handa íslensk tónlist. Stiklað um íslenska tónlistarsögu og fróðleiksmolum sáldrað yfir hinn frjóa svörð tónlistarinnar. Hér heyrist jafnt hið óvænta og fyrirsjáanlega; skrítna og skemmtilega. Umsjón: Jón Ólafsson.
Hlaðvarp:   RSS iTunes