Mynd með færslu

Fimm dagar í Frankfurt

Þáttur um stærstu einstöku kynningu á íslenskum bókmenntum á erlendri grund þegar Sögueyjan, Sagenhaftes Island var heiðursgestur á Bókakaupstefnunni í Frankfurt í Þýskalandi 11-16. október 2011. Fléttað saman brotum úr upptökum sem gerðar voru á Bókamessunni í Frankfurt dagana 11. - 15. október sem og upptökum sem gerðar voru í Reykjavík í byrjun nóvember....
Hlaðvarp:   RSS iTunes