Mynd með færslu

Ferð til fjár

Skemmtilegur og öðruvísi þáttur um fjármál. Markmið þáttanna er að bæta fjármálalæsi landsmanna og er fjallað um fjármál einstaklinga og algengar ranghugmyndir um peninga, sparnað og eyðslu ræddar. Umsjón: Helgi Seljan. Handritshöfundar: Breki Karlsson, Baldvin Z og Steinunn Þórhallsdóttir. Leikstjórn: Baldvin Z og Arnór P. Arnarson. Textað á...

Alþjóðleg fjármálalæsisvika hringd inn

Yfir eitt hundrað lönd fagna alþjóðlegri fjármálalæsisviku, sem hófst í dag. Markmið hennar er að vekja ungt fólk til umhugsunar um fjármál. Máni Mar, fjármálaunglingurinn úr sjónvarpsþáttunum Ferð til fjár, hringdi bjöllunni Í Kauphöll Íslands í...

Vill að efnameiri greiði hærri skatta

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að vegna smæðar sinnar þoli íslenskt samfélag ekki jafn mikinn ójöfnuð og stórt samfélag. Mikilvægt sé að skattkerfi sé sett saman á réttlátan máta.
15.01.2015 - 16:49

Ferð til fjár hefst á fimmtudaginn

Í þáttunum er fjallað um fjármál og hagfræði á skemmtilegan og skýran hátt. Helgi Seljan er umsjónarmaður þáttarins og fer um víðan völl til að fræðast um fjármál. Einnig fylgjumst við með venjulegu fólki takast á við fjármál sín, og gerum...
12.01.2015 - 16:49

13 ára fjármálastjóri

Unglingar og foreldrar þeirra eru ekki alltaf sammála um hvernig forgangsraða skal í fjármálum heimilisins og þeim áherslum sem foreldrarnir hafa í vasapeningum og þess háttar. Eins finnst foreldrum oft börn sín ekki hafa skilning á því hversu mikið...
12.01.2015 - 15:50

Ferð til fjár hefst á fimmtudaginn

Í þáttunum er fjallað um fjármál og hagfræði á skemmtilegan og skýran hátt. Helgi Seljan er umsjónarmaður þáttarins og fer um víðan völl til að fræðast um fjármál. Einnig fylgjumst við með venjulegu fólki takast á við fjármál sín, og gerum...
12.01.2015 - 15:18

13 ára fjármálastjóri

Unglingar og foreldrar þeirra eru ekki alltaf sammála um hvernig forgangsraða skal í fjármálum heimilisins og þeim áherslum sem foreldrarnir hafa í vasapeningum og þess háttar. Eins finnst foreldrum oft börn sín ekki hafa skilning á því hversu mikið...
12.01.2015 - 12:55

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Helgi Seljan
Mynd með færslu
Breki Karlsson

Facebook