Mynd með færslu

Feneyjatvíæringurinn

Í þættinum er brugðið upp svipmynd af Feneyjatvíæringnum, þessari mikilvægu alþjóðlegu myndlistarhátíð sem nú stendur yfir í Feneyjum í  54. sinn. Litið er við í íslenska skálanum og rætt við þau Libiu Castro og Ólaf Ólafsson sem eru fulltrúar Íslands á tvíæringnum í ár. Sýning þeirra Under deconstruction vekur upp áleitnar spurningar, ekki síst um...
Hlaðvarp:   RSS iTunes