Mynd með færslu

Fagnaðarerindið frá Afríku

Þórunn Jarla Valdimarsdóttir segir frá ferðalagi sínu til Gíneu Conakry á vesturströnd Afríku sem hún fór í með danshóp frá Kramhúsinu. Guðmundur Andri Thorsson er lesari í þættinum.
Næsti þáttur: 30. apríl 2017 | KL. 15:00

Þættir í Sarpi