Mynd með færslu

Faðir minn, fanginn á Mön

Lena Margrét Rist segir frá foreldrum sínum, Önnu Rist og Jakobi Ruckert, sem bæði þurftu að þola móðurmissi í æsku og ástvinamissi síðar á lífsleiðinni þegar seinni heimsstyrjöldin batt enda á samvistir þeirra. Jakob, sem var þýskur vélvirki og hafði verið á leið til Kanada í atvinnuleit þegar hann ílentist á Akureyri, var tekinn höndum af breskum...
Hlaðvarp:   RSS iTunes