Mynd með færslu

Eyjar fyrir Austurlandi

Í þáttunum er fjallað um fjórar eyjar úti fyrir Austurlandi: Bjarnarey, Seley, Skrúð og Papey. Sagt er frá ábúendum, útræði, þjóðsögum og leiknar upptökur frá Stofnun Árna Magnússonar. Umsjón: Albert Eiríksson
Hlaðvarp:   RSS iTunes