Mynd með færslu

Erlingur minn, hvað ertu nú að gera?

Rætt er við Erling Jónsson myndhöggvara sem búsettur er í Osló. Erlingur hélt sýningu í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar haustið 2010 og við það tækifæri ræddi Guðni Tómasson við hann í safninu. Erlingur var góður vinur Sigurjóns Ólafssonar og vann með honum á vinnustofunni í Lauganesi og milli þeirra mynduðust sterk tengsl. Í þættinum segir Erlingur frá...
Hlaðvarp:   RSS iTunes