Mynd með færslu

EM í fjálsum íþróttum

Aníta: „Andinn kom ekki alveg yfir mig“

„Þetta var ekki alveg nógu gott. Ég held að mig hafi vantað einbeitinguna og svo var ég ekki í nógu góðum fíling. En þetta var aðallega einbeitingin held ég,“ sagði Aníta Hinriksdóttir vonsvikin eftir úrslitin í 800 m hlaupi kvenna á Evrópumótinu í...

Ásdís í áttunda sæti á EM

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir varð í áttunda sæti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam í dag. Ásdís kastaði spjótinu lengst 60,37 metra og kom það í fyrstu tilraun.