Mynd með færslu

Ekki bara leikur

Heimildarþáttaröð sem afhjúpar hvernig keppnisíþróttir hafa ítrekað endurspeglað pólitískan áróður á tuttugustu öld. Einkum hefur orðræða forréttindahópa um málefni s.s. þjóðernishyggju, stríð, kyngervi, kynþætti, samkynhneigð og kapítalisma verið haldið á lofti í heimi íþróttanna.