Mynd með færslu

Einsmellungar og smellaeltar

Útvarpsþáttur um listamenn sem slógu rækilega í gegn með einu lagi en síðan aldrei meir. Erlendis þekkist þessi tegund tónlistarmanna sem One hit wonders en við notum orðið sem fjölmiðlamaðurinn fyrrverandi gaf þessu fólki, einsmellungar. Við heyrum stóra smellinn frá þessum flytjendum og heyrum litla sögu af þeim og síðan smellaeltirinn (lagið...
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Einsmellungar og smellaeltar – seinni hluti

Annan í páskum, strax eftir hádegisfréttir, fór í loftið útvarpsþátturinn Einsmellungar og smellaeltar. Í þættinum heyrðum við í tónlistarfólki sem gengur undir nafninu „One hit wonder“ erlendis en fjölmiðlamaðurinn góðkunni, Snorri Sturluson gaf...
27.03.2016 - 12:09