Mynd með færslu

Eins og dýr í búri

Fléttuþáttur eftir Viðar Eggertsson, í hljóðvinnslu Hreins Valdimarssonar.Vöggustofan Hlíðarendi á sjötta áratugnum er sögusvið þáttarins. Sagt frá ungabörnum sem þar voru og þeirri tilfinningalegu einangrun sem þau máttu sæta. Sagt frá foreldrunum sem fengu aldrei að snerta börnin sín, en horfðu á þau í gegnum gler. Vöggustofan, sem kölluð var af...
Hlaðvarp:   RSS iTunes