Mynd með færslu

Eiðurinn - Bakvið tjöldin

Nýr heimildaþáttur um undirbúning og tilurð íslensku kvikmyndarinnar Eiðurinn eftir Baltasar Kormák. Fylgst er með tökum á myndinni og rætt við helstu aðstandendur og leikara í myndinni sem er spennutryllir sem gerirst í samtímanum og fjallar um miðaldra lækni sem sér sig tilneyddan að fremja hinn fullkomna glæp.