Mynd með færslu

EBBA - Tónlistarverðlaunin 2017

Verðlaunahátíð evrópskra tónlistamanna sem hafa hlotið lof víðar en í heimalandi sínu. Þáttastjórnandi Jools Holland veitir verðlaunin og margir af hæfustu popp-tónlistarmönnum Evrópu stíga á stokk.