Mynd með færslu

Draumar urðu tónar

Í þættinum ræðir Pétur Halldórsson við Jón Hlöðver Áskelsson, tónskáld á Akureyri. Jón Hlöðver minnist austurríska flautuleikarans Manuelu Wiesler sem bjó lengi og starfaði hér á landi og flutt er hljóðritun á verki hans, Draumi Manuelu, sem samið var í minningu listakonunnar. Jón Hlöðver var sjálfur við nám í Austurríki og kynntist því hvað tónlistin er...
Hlaðvarp:   RSS iTunes