Mynd með færslu

Downton Abbey

Rómaður breskur myndaflokkur sem gerist á fyrri hluta síðustu aldar og segir frá Crawley-fjölskyldunni og þjónustufólki hennar. Meðal leikenda eru Maggie Smith, Hugh Bonneville, Shirley MacLaine, Elizabeth McGovern, Jessica Brown-Findlay, Laura Carmichael og Michelle Dockery.