Mynd með færslu

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar. Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir og Jóhannes Ólafsson.
Næsti þáttur: 24. september 2017 | KL. 10:15
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Kóngulær í sýningargluggum - Kristín Ó.

„Ég skrifa þessi ljóð úr samtímanum,“ segir skáldið Kristín Ómarsdóttir um nýja ljóðabók sína Kóngulær í sýningargluggum, sem er bók vikunnar á rás 1 þessa viku. Hér má heyra Kristínu lesa nokkur ljóð úr bókinni sem og viðtal við hana um bókina.
19.09.2017 - 14:17

Predikarastelpan - Tapio Koivukari

Bók vikunnar er finnsk, söguleg skáldsaga, Prédikarastelpan, eftir Tapio Koivukari sem er nýkomin út í íslenskri þýðingu Sigurðar Karlssonar. Sögusviðið er Finnland eftirstríðsáranna þar sem ógnir kalda stríðsins og trúarhiti renna saman í samfélagi...
14.09.2017 - 15:28

Gauragangur - Ólafur Haukur Símonarson

Leiksýningin Gauragangur með tónlist eftir hljómsveitina Ný dönsk naut fádæma vinsælda á síðasta áratug síðustu aldar. Skáldsagan Gauragangur sem leikritið og kvikmyndin frá árinu 2011 byggja á hefur líka notið mikilla vinsælda og verið lesin af...

Ég man þig - Yrsa Sigurðardóttir

Dvöl á Hesteyri var kveikjan að því að Yrsa Sigurðardóttir sagði tímabundið skilið við söguhetju sína, lögfræðinginn Þóru, og lagði til atlögu við hryllingssögu. Úr varð skáldsagan Ég man þig sem er fyrsta bók vikunnar þetta haustið....
01.09.2017 - 14:36

Eystrasölt - Tomas Tranströmer

Bók vikunnar er Eystrasölt  eftir sænska ljóðskáldið, sálfræðinginn, tónlistarmanninn og nóbelsverðlaunahafan árið 2011 er bók sem inniheldur eitt ljóð samnefnt titlinum, Eystrasölt. Í þættinum Bók vikunnar, sem er á dagskrá rásar 1 kl. 10:15...
26.05.2017 - 16:27

Skegg Raspútíns - Guðrún Eva Mínervudóttir

Skegg Raspútins sem Guðrún Eva Mínervudóttir sendi frá sér fyrir síðustu jól er að hennar sögn hvort tveggja í senn sannsaga og skáldsaga. Sannsaga því þar segir frá raunverulegum persónum, einkum þeim Ljúbu og Evu en líka eiginmönnum þeirra og...
15.05.2017 - 16:59

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Jórunn Sigurðardóttir
Jóhannes Ólafsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Bók vikunnar

Prédikunarstelpan
17/09/2017 - 10:15
Mynd með færslu

Bók vikunnar

Gauragangur
10/09/2017 - 10:15

Facebook