Mynd með færslu

Bítlaplatan sem aldrei kom út

Hvað ef Bítlarnir hefðu gert eina plötu til viðbótar? Hvernig hefði hún hljómað, hverjir hefðu spilað og hvaða lög hefðu verið á þeirri plötu? Í dag mun Freyr Eyjólfsson leika síðustu plötu Bítlanna sem aldrei kom út og segja hvernig hún hefði orðið til ef örlögin hefðu verið pínulítið öðruvísi.
Hlaðvarp:   RSS iTunes