Mynd með færslu

Before the Flood

Umtöluð og áhrifarík heimildarmynd um loftslagsbreytingar af mannavöldum og hvernig má hægja á þeim. Meðal umsjónarmanna er stórleikarinn Leonardo DiCaprio. Leikstjóri: Fisher Stevens.