Mynd með færslu

Bandaríki Trumps

Nýafstaðnar forsetakosningar í Bandaríkjunum hafa verið þær grimmustu í manna minnum. Rannsóknarblaðamenn BBC ræða við reiða bandaríska kjósendur úr báðum fylkingum sem lýsa yfir óánægju sinni með kosningarnar og kosningakerfið þar í landi. Mun Trump geta lægt ófriðaröldurnar og sameinað Bandaríkin á ný?