Mynd með færslu

Ástin á tímum tæringarinnar

Bréfasafn kom upp úr kjallara í dánarbúi og reyndist geyma sögu löngu látinnar konu. Sigríður Ásta Árnadóttir segir í þessari fjögurra þátta röð frá lífshlaupi Sigríðar Pálsdóttur afasystur sinnar, sem fæddist í Reykjavík árið 1913 og lést í Berlín árið 1941 aðeins 28 ára gömul. Sigríður lifði stutta, en örlagaríka ævi, þar sem við sögu komu berklar,...
Hlaðvarp:   RSS iTunes