Mynd með færslu

Árið er

Árið er... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum eru helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu, auk þess sem drepið er á helstu dægurmálum samtímans hverju sinni. Rykið er dustað af upptökum úr safni Rásar 2, auk þess sem boðið er upp á ný viðtöl við tónlistarmenn og aðra sem muna gamla daga....
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Ragga Gísla í tali og tónum

Farið er yfir feril Ragnhildar Gísladóttur í tali og tónum í tveimur þáttum í tilefni af 60 ára afmæli þessarar fjölhæfu tónlistarkonu fyrr á árinu. Hér má hlusta á þættina í heild sinni en þeir verða einnig fluttir á Rás 2 nú um jólin.
22.12.2016 - 14:30

Ferðamaðurinn Malone kom OMAM á kortið

Velgengni lagsins „Little Talks“ í Bandaríkjunum, sem á endanum gerði Of Monsters and Men heimsfræga, má rekja til Menningarnæturtónleika sveitarinnar árið 2011. Þar var staddur bandarískur ferðamaður sem tók hljóðprufuna upp á síma og sendi vini...
30.04.2015 - 14:55

Of Monsters and Men í tali og tónum

Ferill Of Monsters & Men hefur verið ævintýri líkastur frá því sveitin bar sigur úr býtum í Músíktilraunum árið 2010.
29.04.2015 - 11:15

Árið er 2013 - seinni hluti - lengri útg.

Seinni hluti umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2013 fór í loftið á Rás 2 sunnudaginn 8. mars kl. 16.05.
09.03.2015 - 09:18

Árið er 2013 – seinni hluti

Hljómsveitin Kaleo slær í gegn, John Grant tekur ástfóstri við land og þjóð og Ásgeir Trausti heldur á vit ævintýranna í útlöndum.
06.03.2015 - 09:40

Árið er 2013 - fyrri hluti - lengri útg.

Fyrri hluti umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2013 fór í loftið á Rás 2 sunnudaginn 1. mars kl. 16.05.
01.03.2015 - 18:00

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Ásgeir Eyþórsson
Mynd með færslu
Gunnlaugur Jónsson

Facebook

Twitter