Mynd með færslu

Alzheimer

Ný íslensk heimildarmynd um alzheimersjúkdóminn; greiningu, eðli og erfðir. Fjallað verður um hvernig fjölskyldulægar stökkbreytingar í erfðamengi geta bæði aukið og minnkað líkur einstaklinga á því að fá sjúkdóminn. Einnig er skoðað hvernig íslenskar erfðaupplýsingar eru notaðar við þróun nýrra alzheimerlyfja. Rætt er við sjúklinga, aðstendur, lækna...
Hlaðvarp:   RSS iTunes