Mynd með færslu

Alltaf að rífast

"Alltaf að rífast" er nafn á þáttaröð sem hefst á Rás 1 á Jónsmessu, 24. júní 2012. Í þessum þáttum ætla Jón Ólafsson og Ævar Kjartansson að fá til sín gesti til þess að ræða um átökin sem setja mark sitt á alla stjórnmálaumræðu í landinu og hafa löngum gert. Átakahefðin setur mark sitt á umræður um alla málaflokka. Þættirnir vera aðgengilegir á...
Hlaðvarp:   RSS iTunes