Mynd með færslu

Afturgöngurnar

Önnur þáttaröð af þessum dulmagnaða, franska spennutrylli. Einstaklingar, sem hafa verið taldir látnir í nokkurn tíma, fara að dúkka upp í litlu fjallaþorpi eins og ekkert hafi í skorist. Leikarar: Anne Consigny, Frédéric Pierrot og Clotilde Hesme. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
Næsti þáttur: 27. júní 2017 | KL. 22:20

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Afturgöngurnar

Les Revenants II
(1 af 8)
20/06/2017 - 22:20