Mynd með færslu

Áfangastaður: Ísland

Hvaða þýðingu hefur það fyrir okkur Íslendinga að vera gestgjafar stórra hópa í strjálbýlu og viðkvæmu landi? Núna yfir sumarmánuðina verður fjallað um ferðamál í víðum skilningi á sunnudagsmorgnum á Rás 1. Umsjón: Ævar Kjartansson og Edward H. Huijbens.
Hlaðvarp:   RSS iTunes