Mynd með færslu

Ævar vísindamaður

Fjórða þáttaröðin af Edduverðlauna-þáttunum um Ævar vísindamann. Sem fyrr kannar Ævar furðulega og spennandi hluti úr heimi vísindanna. Hann fer meðal annars í svaðilför til Surtseyjar og rannsaka stærstu tilraun í heimi. Stórskemmtilegir þættir fyrir alla fjölskylduna. Dagskrárgerð: Gunnar B. Gudmundsson og Ævar Þór Benediktsson.

Jane Goodall kennir Ævari að tala eins og api

Dr. Jane Goodall, ein merkasta og ástsælasta vísindakona heims hefur helgað líf sitt náttúru- og dýravernd en þekktust er hún fyrir rannsóknir sínar á simpönsum. Hún heimsótti Ísland síðasta sumar og Ævar vísindamaður gat ekki látið tækifærið til að...
01.02.2017 - 10:30

Fylgst með ferðalagi flöskuskeyta um heimshöf

Þann 10. janúar flaug tökulið RÚV ásamt Ævari vísindamanni og starfsmönnum Verkís suður fyrir land frá Reykjanesvita í þyrlu Landhelgisgæslunnar.
03.03.2016 - 10:32

ÆVAR VÍSINDAMAÐUR - BROT AF ÞVÍ BESTA

2. þáttaröð af Ævari vísindamanni er lokið. Hér er brot af því besta sem við gerðum í vetur. Takk fyrir okkur!
02.03.2015 - 17:44

NÝ STIKLA

11.01.2015 - 21:01

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Ævar Þór Benediktsson

Facebook