Mynd með færslu

Aðventa

Sagan Aðventa er eftir Gunnar Gunnarsson. Á síðustu árum hefur verið hafður sá siður að lesa þessa sögu í útvarpi á aðventunni. Flytjandi að þessu sinni er Hjörtur Pálsson. Aðventa er frægasta saga Gunnars Gunnarssonar, þýdd á mörg tungumál og höfðar ævinlega til nýrra lesenda, íslensk helgisaga sem löngu er orðin klassísk. Aðventa er sjö lestrar og lýkur...
Hlaðvarp:   RSS iTunes