Mynd með færslu

Á vit undirdjúpanna

Fjallað er um djúpköfunaríþrótt sem nefnist fríköfun (e.freediving) í þremur þáttum. Fríkafarar reyna að kafa eins djúpt og mögulegt er á einum andardrætti, án köfunartækja. Umsjón: Marteinn Sindri Jónsson. Tónlist: Bára Gísladóttir.
Hlaðvarp:   RSS iTunes