Mynd með færslu

Á réttri hillu

Á réttri hillu. Í þáttunum verður rætt við fólk sem hefur starfað af áhuga og ástríðu við ákveðin málaflokk í langan tíma, fólk sem hefur sinnt starfi sínu svo vel að eftir því hefur verið tekið. Við skoðum starfið frá ýmsum hliðum. Hvað segir td. roskni kennarinn sem hefur skilað ævistarfinu? Hvernig lítur kennaraneminn framtíðarstarfið? Hvaða minningar...
Hlaðvarp:   RSS iTunes