Mynd með færslu

3 dagar, 3 spyrjendur, 485 viðtöl

522 Íslendingar buðu sig fram til Stjórnlagaþings í nóvember 2010. Í vikunni fyrir kosningar stóð þeim öllum til boða að mæta í viðtal hér í Ríkisútvarpinu, á Rás 1. Það náðist í 506 frambjóðendur og 485 frambjóðendur slógu til, í þættinum heyrast brot úr þessum viðtölum sem þau Leifur Hauksson, Linda Blöndal og Ævar Kjartansson tóku á þremur dögum í...
Hlaðvarp:   RSS iTunes