Tennis

Áhorfandi fékk að spreyta sig á Wimbledon

Afar óvenjulegt atvik átti sér stað á Wimbledon mótinu í tennis þegar áhorfanda var boðið inn á völlinn til að taka þátt í leiknum. Manninum var troðið í hvít keppnisklæði og hann fékk að spila um stund á móti tennisstjörnunni Kim Clijsters.
17.07.2017 - 11:42

Federer vann Wimbledon í áttunda skiptið

Svisslendingurinn Roger Federer vann í dag Wimbledon mótið í áttunda skiptið og þar með sinn 19 risatitil. Sigurinn var einstaklega sannfærandi en vann hann öll sett dagsins, 6-3, 6-1 og 6-4. Mótherji Federer var hinn króatíski Marin Čilić. Sá...
16.07.2017 - 15:04

Garbine Muguruza vann Wimbledon mótið

Hin spænska Garbine Muguruza vann í dag Wimbledon mótið í tennis. Var þetta hennar annar risatitill í tennis. Sigraði hún Venus Williams í tveimur settum í dag.
15.07.2017 - 15:01

Federer og Venus að spila eins og það sé 2005

Hinn 35 ára gamli Roger Federer og hin 37 ára gamla Venus Williams stefna harðbyri á enn eitt gullið á Wimbledon mótinu í tennis. Með sigri nær Federer í sitt áttunda gull á mótinu en Venus getur náð sínu sjötta. Sigri Venus þá er hún komin með jafn...
13.07.2017 - 21:34

Murray leiðréttir blaðamann: „Fyrsti karlinn?“

Skotinn Andy Murray hefur fengið mikið lof á samfélagsmiðlum og annars staðar fyrir viðbrögð sín á blaðamannafundi eftir tap gegn Bandaríkjamanninum Sam Querrey í 8-manna úrslitum Wimbledon-mótsins í gær.
13.07.2017 - 10:11

Murray ver ekki titilinn á Wimbledon

Skotinn Andy Murray féll í dag úr leik í 8-manna úrslitum á Wimbledon tennismótinu í Lundúnum en kappinn átti titil að verja.
12.07.2017 - 15:34

Müller lagði Nadal í ótrúlegum leik

Gilles Müller frá Lúxemborg gerði sér lítið fyrir og sló út Spánverjann Rafal Nadal í einhverjum æsilegasta tennisleik síðari ára í Wimbledon mótinu í tennis sem lauk nú í kvöld. Müller hafði betur í oddasetti en það það tók kappanna 4,5...
10.07.2017 - 20:12

Williams brotnaði saman á blaðamannafundi

Tennisstjarnan Venus Williams gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi eftir fyrstu umferð Wimbledon-mótsins í dag þegar hún var spurð út í banaslysið sem hún er talin hafa valdið þann 9. júní síðastliðin.
03.07.2017 - 17:39

Tennisstjarna olli banaslysi

Tennisstjarnan Venus Williams ber ábyrgð á umferðarslysi sem varð í Flórída fyrr í mánuðinum og leiddi til dauða tæplega áttræðs manns. Þetta er niðurstaða lögreglurannsóknar á slysinu, að sögn fréttastofu AFP. Williams hefur þó ekki verið ákærð...
30.06.2017 - 01:47

Serena Williams: „Vinsamlegast láttu mig vera“

Serena Williams, ein besta tenniskona allra tíma, hefur svarað fullyrðingum tennisgoðsagnarinnar John McEnroe þess efnis að Williams væri ekki á meðal 700 bestu tenniskappa í heimi keppti hún í karlaflokki.
27.06.2017 - 13:49

„Williams kæmist ekki á topp 700 hjá körlum“

John McEnroe tenniskappi sem vann risamót í tennis í sjö skipti á ferlinum segir í samtali við bandarísku NPR útvarpsstöðina að Serena Williams, besta tenniskona heims, kæmist ekki í efstu 700 sæti heimslistans karlamegin.
26.06.2017 - 21:00

Rafael Nadal vann Opna franska og sló met

Spánverjinn Rafael Nadal vann í dag Opna franska meistaramótið í tennis. Þetta er í 10. sinn sem Nadal fagnar sigri á Roland Garros.
11.06.2017 - 15:52

Óvæntur sigur Ostapenko á Opna franska

Jelena Ostapenko frá Lettlandi vann magnaðan sigur á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Simona Halep í úrslitaleik. Leikurinn fór í oddahrinu en Halep var á góðri leið með að vinna leikinn eftir að hafa unnið fyrsta settið...
10.06.2017 - 15:43

Wawrinka í úrslit á opna franska

Svissneski tenniskappinn Stan Wawrinka er kominn í úrslitaleik einliðaleiks karla á opna franska, öðru risamóti ársins. Hann lagði efsta mann heimslistans, Bretann Andu Murray í maraþonleik sem tók fjórar klukkustundir og 34 mínútur.
09.06.2017 - 16:47

Opna franska - Murray áfram, Djokovic úr leik

Efsti maður heimslistans í tennis, Bretinn Andy Murray, spilaði sig inn í undanúrslitin eftir sigur í 8 manna úrslitum opna franska meistaramótsins í tennis nú í dag. Sömu sögu var ekki að segja af Novak Djokovic sem lenti í vandræðum, en Opna...
07.06.2017 - 20:52