Wikileaks

Sessions: Forgangsmál að handsama Assange

Bandarísk yfirvöld líta á það sem forgangsmál að handtaka Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Þetta segir Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Fullyrt er að saksóknarar vestanhafs hafi fundið leið til að ákæra Assange en hingað til hefur...
21.04.2017 - 08:16

Wikileaks hyggst hjálpa tæknifyrirtækjum

Wikileaks ætlar að bjóða tæknifyrirtækjum upplýsingar sem lekið var frá bandarísku leyniþjónustunni um hvernig hún hefur brotist inn í tæki til að njósna um fólk.
09.03.2017 - 23:26

Glæparannsókn á uppljóstrum um njósnir CIA

Bandaríska alríkislögreglan FBI og bandaríska leyniþjónustan CIA hafa hafið glæparannsókn á því hvernig upplýsingum var lekið um njósnir bandarískra leyniþjónustustofnana um almenning.
09.03.2017 - 12:52

Wikileaks birtir skjöl um netnjósnir CIA

Wikileaks uppljóstrunarsíðan hefur birt þúsundir skjala sem sögð eru lýsa háþróuðum hugbúnaði sem bandaríska leyniþjónustan, CIA, notar til að brjótast inn í snjallsíma, tölvur og jafnvel nettengd sjónvörp. Forráðamenn Wikileaks segja að þetta sé...
07.03.2017 - 16:33

Gleðiefni að dómurinn hafi verið mildaður

Kristinn Hrafnsson, fyrrverandi talsmaður Wikileaks, fagnar því að dómur yfir Chelsea Manning hafi verið mildaður. Manning sé einn mikilvægasti uppljóstrari síðari tíma. Þá hljóti þessi niðurstaða að fela í sér að sakamál gegn Wikileaks verði látið...
18.01.2017 - 10:22

Ekvadorar lokuðu netaðgangi Assange

Utanríkisráðuneyti Ekvadors hefur viðurkennt, að skipun um að takmarka netaðgang Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, hafi komið frá yfirvöldum í Ekvador. Í yfirlýsingu frá utanríkisráðuneytinu er því jafnframt vísað á bug, að þetta hafi verið gert...
19.10.2016 - 06:24

Bill Gates var mögulegt varaforsetaefni

Til greina kom að bjóða Bill Gates, stofnanda Microsoft, að verða varaforsetaefni Hillary Clinton. Þetta kemur fram í tölvupósti frá John Podesta, stjórnanda kosningabaráttu Clinton til hennar. WikiLeaks uppljóstrunarvefurinn birti tölvupóstinn í...

Julian Assange verður áfram eftirlýstur

Áfrýjunardómstóll í Svíþjóð ákvað í dag að halda til streitu handtökuskipan á hendur Julian Assange, stofnanda WikiLeaks uppljóstrunarvefjarins. Hann er sakaður um að hafa beitt konur kynferðisofbeldi í Svíþjóð árið 2010.
16.09.2016 - 10:50

Wikileaks fyrirhugar að birta skjöl um Clinton

Julian Assange, stofnandi Wikileaks, sagði í dag að samtökin myndu birta ný skjöl er varða Hillary Clinton, forsetaframbjóðanda Demókrataflokksins, fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember.
25.08.2016 - 12:00

Innbrot reynt í sendiráð Ekvador í London

Stjórnvöld í Ekvador gagnrýna bresk stjórnvöld harðlega fyrir slæleg viðbrögð við því þegar óþekktur einstaklingur reyndi að komast inn í sendiráð landsins í London aðfararnótt mánudags.
23.08.2016 - 16:10

Tölvupóstum flokksstjórnar Demókrata lekið

Á sama tíma og Hillary Clinton kynnti Tim Kaine til sögunnar sem varaforsetaefni sitt birti Wikileaks um 20 þúsund tölvupósta flokksstjórnar Demókrataflokksins. Í póstunum ræða stjórnarmenn meðal annars sín á milli um Bernie Sanders, helsta...

Biðja Julian Assange griða

Kínverski listamaðurinn og andófsmaðurinn Ai Weiwei, bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Oliver Stone og breski fatahönnuðurinn Vivienne Westwood eru meðal fimm hundruð karla og kvenna sem skora á stjórnvöld í Bretlandi og Svíþjóð að leyfa Julian...
01.03.2016 - 23:27

Assange verður umsvifalaust handtekinn

Julian Assange verður umsvifalaust handtekinn ef hann stígur fæti út fyrir sendiráð Ekvadors í Lundúnum. Breskir fjölmiðlar hafa þetta eftir talsmanni Davids Camerons, forsætisráðherra Bretlands. Að hans sögn ganga álit sérfræðinga hjá Sameinuðu...
04.02.2016 - 15:03

Ýmsar ásakanir gegn Assange að fyrnast

Stjórnvöld í Ekvador hafa enn ekki heimilað sænskum saksóknurum að yfirheyra Julian Assange, stofnanda WikiLeaks uppljóstrunarvefjarins. Hann heldur til í ekvadorska sendiráðinu í Lundúnum til að komast hjá framsali til Svíþjóðar.
16.07.2015 - 18:11

Hleruðu síma ráðherra í Brasilíu

Gögn sem WikiLeaks uppljóstrunarsíðan birti í dag sýna að Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hleraði síma tuga ráðherra og hátt settra embættismanna í Brasilíu. Ekkert bendir til þess að hlerununum hafi verið hætt.
04.07.2015 - 17:51