United Silicon

Ekki rétt staðið að undirbúningi

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokks og fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis, segir að ekki hafi verið rétt staðið að undirbúningi verksmiðju United Silicon í Helguvík. Hann segir einboðið að verksmiðjan fari ekki aftur í gang, fyrr en mál hennar...
23.04.2017 - 19:05

Gerir engar athugasemdir við ummæli ráðherra

Kristín L. Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, segir verksmiðju United Silicon í Helguvík eiga í margvíslegum erfiðleikum og gerir engar athugasemdir við ummæli umhverfisráðherra um verksmiðjuna. Áformum stofnunarinnar um að stöðva starfsemi...
21.04.2017 - 19:15

United Silicon fær frest

United Silicon hefur fengið frest til miðnættis á mánudag til að skila athugasemdum við áform Umhverfisstofnunar um að stöðva starfsemi verksmiðjunnar í Helguvík. Talsmaður fyrirtækisins segir að verksmiðjan verði ekki gangsett á ný fyrr en lausn sé...
21.04.2017 - 12:31

Hyggjast stöðva starfsemi fyrirtækisins

Umhverfisstofnun hefur tilkynnt United Silicon um áform sín um að stöðva starfsemi fyrirtækisins. Verksmiðjan hefur frest fram til föstudags til að koma fram með athugasemdir. „Við tilkynntum fyrirtækinu um áform okkar um stöðvun starfseminnar, það...
19.04.2017 - 12:29

Lokunarheimild liggur hjá Umhverfisstofnun

Björt Ólafsdótttir, umhverfissráðherra, hefur sjálf ekki heimild til þess að láta loka kísilmálmverksmiðju United Silicon. Hún kallar eftir því að Umhverfisstofnun loki verksmiðjunni á meðan fundið er út hvað er í ólagi þar í tengslum við mengun,...
18.04.2017 - 12:19

Umhverfisráðherra: „Það þarf að loka“

Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, segir að loka þurfi kísilmálmverksmiðjunni í Helguvík. Frá þessu greinir hún á Facebook og segir að nú sé nóg komið, í kjölfar frétta um að eldur hafi kviknað í verksmiðjunni.
18.04.2017 - 09:54

Verksmiðja United Silicon óstarfhæf næstu daga

„Þetta er fyrst og síðast rekstrartjón, þar sem verksmiðjan verður óstarfhæf næstu daga og framleiðslan dettur því niður,“ segir Kristleifur Andrésson, stjórnandi öryggis- og umhverfismála hjá United Silicon, í samtali við fréttastofu. Hann var að...
18.04.2017 - 09:36

„Held að starfsmenn hafi ekki verið í hættu“

Slökkvistarfi í verksmiðju United Silicon í Helguvík er lokið. Neyðarlínunni barst tilkynning um klukkan fjögur í nótt um töluverðan eld í verksmiðjunni og var allt tiltækt slökkvilið hjá Brunavörnum Suðurnesja kallað á vettvang í kjölfarið. Jón...
18.04.2017 - 08:28

„Hefur valdið mér gríðarlegum vonbrigðum“

Helgi Þórhallsson, forstjóri United Silicon segir vandræði við gangsetningu verksmiðju fyrirtækisins í Helguvík hafa valdið sér gífurlegum vonbrigðum. Sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun segir að íbúar hafi mátt láta fyrirhugaða stóriðjuuppbyggingu sig...
05.04.2017 - 19:26

Íbúar bregðast seint við

Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir að áberandi hafi verið í Silicon United málinu hversu seint íbúar hefðu brugðist við. Hún var einn af gestum Umhverfis-og samgöngunefndar Alþingis í morgun um málefni verksmiðju United...
05.04.2017 - 11:50

Opinn fundur um málefni United Silicon

Umhverfis- og samgöngunefnd heldur opinn fund fyrir hádegi um málefni verksmiðju United Silicon í Helguvík. Fundurinn er opinn almenningi og fjölmiðlum á meðan húsrúm leyfir.
05.04.2017 - 06:21

Fulltrúar United Silicon boðaðir á nefndarfund

Forsvarsmenn United Silicon hafa verið boðaðir á fund umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis til að ræða mengunarmál frá verksmiðjunni í Helguvík. Formaður nefndarinnar segir að harkalega verði brugðist við reynist mengun frá verksmiðjunni...
02.04.2017 - 12:33

Maurasýra hugsanlegur sökudólgur

Allt bendir nú til þess að arsenmengun í Reykjanesbæ sé vel undir viðmiðunarmörkum. Lítil arsenmengun mældist í janúar og febrúar á þessu ári. Umhverfisstofnun benti Orkurannsóknum á að gleymst hefði að taka svokallað blanksýni. Nú hefur komið í...

Ráðgáta í Reykjanesbæ: „Svikin vara“

Ekki er enn fyllilega ljóst hvaðan arsenmengun sem mælst hefur í Helguvík kemur. Sóttvarnarlæknir telur íbúum Reykjanesbæjar ekki stafa bráð hætta af menguninni en forseti bæjarráðs segir að taka verði mark á einkennum bæjarbúa þó hugsanlega sé...

Ófyrirséð mengun PCC og Thorsil ekki útilokuð

Ekki er hægt að fullyrða að ófyrirséð mengun verði frá kísilverum Thorsil í Helguvík og PCC á Bakka, líkt og gerst hefur með kísilver United Silicon. Umhverfisstofnun setti sérstök skilyrði í starfsleyfi Thorsil sem ekki eru í starfsleyfi United...
28.03.2017 - 12:09